Skráning hafin í keppnir fyrir keppnistímabilið 2022

  Búið er að opna fyrir fyrir skráningar í Enduro fyrir alla, Motocrossi og Snocross fyrir keppnistímabilið 2022 inná http://mot.msisport.is/. Þeir sem hafa misst sín númer en vilja tryggja sér sín gömlu númer geta endurheimt þau númer með því að skrá sig í keppni á þessu keppnistímabili. Þannig geta þeir haldið númerinu út þetta ár […]

Lesa meira...

Númeraskipta tímabilð er hafið og stendur til 31. janúar fyrir þá sem kepptu 2021

Númerskipta tímabilð er hafið og stendur til 31. janúar fyrir þá sem kepptu á árinu 2021 og langar að ná sér í flottara keppnisnúmer. Það er gert svona: Ferð inná http://mot.msisport.is/users/numberplateList og finnur númer sem er ekki á listanum og kanski annað til vara. Svo sendur þú e-mail á keppnisnumer.msi@gmail.com með eftirfarandi upplýsingum. Nafn: Kennitala: […]

Lesa meira...

Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttaþing!

Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttaþing var haldið 13. nóvember 2021 í sal ÍSÍ. þeir sem voru mættir í nýrri stjórn MSÍ frá vinstri:  Guðmundur Gústafsson, Sveinn Logi Guðmannsson, Pétur Smárason, Jónatan Þór Halldórsson, Daði Þór Halldórsson og Ingólfur Snorrason. Á myndina vantar Björk Erlingsdóttur og Karl Gunnlaugsson Þingið fór vel fram í alla staði og mikill hugur í […]

Lesa meira...

Lokahóf MSÍ 2021

Lokahóf MSÍ 2021 var haldið 16. október í FÍ salnum, Mörkinni 6. Árið var gert upp með verðlaunaafhendingu og Íslandsmeistarar í öllum flokkum voru krýndir, ný myndbönd frumsýnd og margt fleira. Veislustjóri var Ási G og Eyþór Ingi skemmti. Glæsilegur veislumatseðill. Mikil gleði – mikið gaman! Íslandsmeistarar MSÍ 2021 Grein Nafn Stig Íslandsmeistari 2021 Snocross […]

Lesa meira...

Lokahóf MSÍ: 16. október í sal FÍ

Lokahóf MSÍ verður haldið 16. október í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6. (Sama stað og síðast). Þar verður árið gert upp með verðlaunaafhendingum fyrir síðastliðið keppnistímabil, ný myndbönd verða frumsýnd og boðið verður upp á glæsilegt steikarhlaðborð. Ási Guðna mun stýra veislunni og Eyþór Ingi skemmtir. Miðasala er í fullum gangi inn á vef MSÍ […]

Lesa meira...

Upplýsingar um skráningu í haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs.

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 27. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1.  stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir  allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi  sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.  Skráning fer fram á sportabler:  www.sportabler.is/shop/isi  […]

Lesa meira...

Sandspyrna 15. maí 2021

Um helgina fór fram íslandsmót í sandspyrnu 2021 – 1. umferð. Margir góðir tímar litu dagsins ljós á keppninni. Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/51 Úrslit Mótorhjól 2cyl+ Þorvaldur Yngvi Schiöth Adam Örn Þorvaldsson Brynjar Schiöth Davíð Þór Einarsson Grímur Helguson Fjórhjól  Björgvin Steinarsson

Lesa meira...

Enduro fyrir alla – Syðra Langholti Flúðum 8. maí!

Nú eru 89 keppendur skráðir til keppni í Enduro fyrir alla sem haldin verður á Syðra Langholti Flúðum laugardaginn 8. maí. Skráning í keppnina er enn opin og hægt að skrá sig hér! Keppendur eru sérstaklega minntir á að kynna sér keppnisreglur vel og hér eru Enduroreglur – apríl 2021.  

Lesa meira...

Snocross 2021!

Nú er búið að gefa út dagskrá í Snocross tímabilið 2021. Fjórar glæsilegar keppnir á þremur frábærum stöðum! Fyrsta keppni verður í mývatnssveit 13. mars og mývetningar eru með allar byssur hlaðnar og því má búast við geggjaðri helgi! Akureyri er svo næst – þá verður kominn hiti í mannskapinn og þar af leiðandi verður […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending MSÍ 2020

Nú loksins hafa Íslandsmeistaraverðlaun og viðurkenningar ársins verið afhentar. Var það gert í sal ÍSÍ þar sem verðlaun í flestum greinum voru afhent við formlega athöfn. Götuhjól Superbike Ármann Ólafur Guðmundsson Sigmar Hafsteinn Lárusson Jóhann Leví Jóhannsson Kvartmíla B Davíð Þór Einarsson Jón Hörður Eyþórsson Guðvarður Jónsson Kvartmíla G+ Ólafur Ragnar Ólafsson Guðmundur Alfreð Hjartarson […]

Lesa meira...