3. og 4. umferð Íslandsmótsins í Enduro fóru fram á Egilsstöðum þann 27. júlí sl. Veðrið lék við keppendur og voru aðstæður til keppni eins og best var á kosið. Undirbúningur og umsjón með keppninni var sömuleiðis góður og Egilsstaðabúum til sóma. Kári Jónsson hélt uppteknum hætti og sigraði báðar umferðir í ECC flokki. Staðan í Íslandsmótinu og Lokaúrslit og hringjatímar í báðum umferðum eru hér:

