3. umferð í motocrossi og staðan í Íslandsmótinu

20.8.2013

Þriðja umferðin í Íslandsmótinu í motocrossi fór fram í dag á Akureyri á keppnissvæði KKA. Allar aðstæður voru eins og best verður á kosið í dag. Frábær braut, einstakt veður og flott skipulag hjá KKA mönnum. Eyþór Reynisson sigraði í MX Open. Kjartan Gunnarsson sigraði MX2 flokkinn. Guðbjartur Magnússon sigraði í Unglingaflokknum og Signý Stefánsdóttir sigraði í kvennaflokki. Viggó Smári Pétursson og Gyða Dögg Heiðarsdóttir sigruðu í 85 flokki karla og kvenna. Ragnar Ingi Stefánsson varð efstur í 40+ en Michael B. David sigraði B-flokkinn.

Keppnin er komin inn á MyLaps síðuna hér: http://www.mylaps.com/en/events/938721

Championship síðan hjá MyLaps er enn í ólagi og staðan í Íslandsmótinu sést því hér fyrir neðan:

MX-Kvennaflokkur:

MX-Open

MX2

MX-Unglingaflokkur

40+ flokkur

85 flokkur kvenna

85 flokkur