3. umferð MX á Akranesi 30. ágúst.

24.8.2014
Næstkomandi laugardag 30. ágúst mun 3. umferðin í Moto-Cross sem frestað var í júlí fara fram á Akranesi. Skráning er opin til þriðjudagsins 26. ágúst kl: 21:00 að venju. Lokaumferðin í Íslandsmótaröðinni fer svo fram í Bolaöldu laugardaginn 6. september.