MÝVATN 2009
30 ÁRA AFMÆLISMÓT
Dagskrá
Föstudagur 13. mars
Kl. 14:00 Samhliða brautarkeppni (skráning á staðnum kl 13:00-13:30)
Kl. 16:30 Hillcross (skráning á staðnum kl 15:30-16:00)
Kl. 18:00 Jarðböðin (láta líða úr sér eftir átök dagsins)
Kl. 20:30 Ísspyrna í flóðljósum úti á Mývatni
Kl. 21:30 Setning Mývatn 2009 úti á Mývatni
Kl. 21:40 Keppendur kynntir
Kl. 22:00 Flugeldasýning
Laugardagur 14. mars
Kl. 8:00 Ískross – skoðun hjóla (skráning eingöngu á www.msisport.is
Kl. 9:00 Ískross – Tímatökur
Kl. 10:00 Ískross 1. móto
Kl. 11:00 Ískross 2. móto
Kl. 12:00 Ískross 3. móto
Kl. 14:00 Snocross – Tímatökur (skráning eingöngu á www.msisport.is
Kl. 15:00 Snocross keppni hefst
Kl. 18:00 Jarðböðin (láta líða úr sér eftir átök dagsins og fyrir átök kvöldsins)
Kl. 20:00 Vídeosýning af afrekum dagsins hefst í Skjólbrekku
Kl. 21:00 Veisla kvöldsins hefst í Skjólbrekku
Kl. 21:30 Verðlaunaafhending fyrir afrek helgarinnar
Kl. 23:00 Dansleikur með hljómsveitinni Von
Mikilvægar upplýsingar
– Enn er laus gisting á Sel-Hótel, Gistiheimilinu Skútustöðum, Hótel Reynihlíð, ofl.
– Snocrossbrautin verður við Skútustaði (í fyrsta sinn í 10 ár).
– Greiðfært er á vélsleðum í Mývatnssveit úr öllum landshlutum (frábær snjóalög).
– Samhliðabraut og Hillcross verður í Kröflu
– Miði á lokahófið í Skjólbrekku kr 6500 (innifalið hlaðborð, skemmtun og dansleikur)
– Verðlaunaafhending fyrir allar greinar fer fram í Skjólbrekku
– Íslandsmeistarar í Ískrossi verða krýndir í Skjólbrekku
Heyrst hefur……
– að Finnur Bóndi ætli að grilla menn bæði í Hillcrossi og Ísspyrnu
– að Freyr frændi og Þór Hviss Bang séu að panta meira tjún í Yammana
– að Katoom muni mæta í Opna flokkinn í Ískrossinu
– að enginn keppi í snocrossi eða ískrossi nema að skrá sig á www.msisport.is

