5 & 6 umferð í Endúró (Síðasta mót ársins)

31.8.2009

Þá er komið að lokamóti ársins hjá MSÍ sem er 5&6 umferð í Endúró á Akureyri, við minnum á lokaskráningu eins og venjulega á miðnætti á þriðjudag.

Nú er um að gera að skrá sig í þessa síðustu keppni ársins í þessari frábæru braut þeirra KKA manna.