5. og 6. umferð í Enduro-CC fer fram á Sauðárkrók 3. sept.
25.8.2011
Lokaumferðin í Íslandsmótinu í Enduro CC fer fram laugardaginn 3. sept. við skíðasvæðið Tindastól. Búast má við skemmtilegri braut en síðast var keppt við Sauðárkrók á sama stað 2008. Keppendur athugið að skrá ykkur tímanlega. Skráningu líkur kl: 21:00 þriðjudaginn 30. ágúst. Engar undantekningar eru frá þessari reglu og um að gera að ganga frá skráningu sólahring áður en frestur rennur út þannig að hægt sé að bregðast við ef innskráning virkar ekki.