5. og 6. umferð í enduro fóru fram í Bolaöldu 31. ágúst – staðan í Íslandsmótinu

1.9.2013

Kári Jónsson sigraði í 5. og 6. umferð í enduroinu 31. ágúst 2013. Guðbjartur Magnússon varð annar og Haukur Þorsteinsson varð í þriðja sæti.Í kvennaflokki sigraði Signý Stefánsdóttir, Guðfinna Gróa Pétursdóttir varð önnur og Theódóra Björk Heimisdóttir varð þriðja.

Þátttaka í þessari keppni var lítil og væri óskandi að sjá betri þátttöku í endurokeppnum.

Ítarleg úrslit og staðan í Íslandsmótinu eru hér fyrir neðan:

Íslandsmótið í Enduro 2013 – staða eftir umferðir 5 og 6

5. umferð – flokkar og hringtímar 31.8.2013

6. umferð – flokkar og hringtímar 31.8.2013

ENDURO ECC 5. og 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro – Bolaöldu 31.08.2013
ECC
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 46 Kári Jónsson
2 85 2 85 170 12 Guðbjartur Magnússon
3 75 4 67 142 10 Haukur Þorsteinsson
5 60 3 75 135 669 Atli Már Guðnason
4 67 5 60 127 994 Aron Berg Pálsson
40+
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 36 Leifur Þorvaldsson
3 75 3 75 150 78 Árni Örn Stefánsson
5 60 2 85 145 155 Birgir Már Georgsson
2 85 5 60 145 48 Ernir Freyr
4 67 4 67 134 68 Ágúst H Björnsson
6 54 6 54 108 53 Elvar Kristinsson
7 49 8 45 94 564 Jósef Gunnar Sigþórsson
9 42 7 49 91 322 Ólafur Gröndal
8 45 9 42 87 540 Hörður Hafsteinsson
10 41 10 41 82 756 Jón Hafsteinn Magnússon
0 0 0 862 Guðmundur Börkur Thorarensen
Tvímenningur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
2 85 1 100 185 54 Stefán / Magnús
1 100 2 85 185 213 Helgi / Hlynur
3 75 3 75 150 35 Pétur / Vignir
Kvennaflokkur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 34 Signý Stefánsdóttir
2 85 2 85 170 25 Guðfinna Gróa Pétursdóttir
4 67 3 75 142 64 Theodóra Björk Heimisdóttir
3 75 4 67 142 132 Karen Arnardóttir
5 60 0 60 55 Magnea Magnúsdóttir
0 0 0 31 Aníta Hauksdóttir
B flokkur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
3 75 1 100 175 326 Jökull Atli Harðarson
1 100 3 75 175 82 Haraldur Björnsson
2 85 2 85 170 104 Guðmundur Óli Gunnarsson
4 67 4 67 134 145 Arnar Gauti Þorsteinsson
5 60 5 60 120 515 Óskar Svanur Erlendsson
8 45 6 54 99 130 Björn Ingvar Einarsson
7 49 7 49 98 758 Sebastían Georg Arnfj Vignisson
9 42 8 45 87 20 Viggó Smári Pétursson
6 54 0 54 222 Valdimar Bergstað
0 0 0 146 Steinar Smári Sæmundsson