Tímaat – Íslandsmót 2018 2. umferð fór fram á nývígðri 2.410 metra langri hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins Kapelluhrauni, sunnudaginn 10. júní
ÚRSLIT
* Supersport
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 2007 1:24.606 sek
2. sæti Ágúst Sverrir Daníelsson Yamaha R6 1:28.123 sek
3. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:33.799 sek
* Superbike
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:25.072 sek
2. sæti Ármann Guðmundsson Kawasaki zx 10 1:27.208 sek
3. sæti Ágúst Sverrir Daníelsson Yamaha R6 1:27.976
Stig til íslandsmeistara eftir 2. umferð
* Supersport
1. sæti Sigmar H Lárusson 50 stig
2. sæti Ágúst S Daníelsson 40 stig
3. sæti Stefán Orlandi 32 stig
* Superbike
1. sæti Sigmar H Lárusson 50 stig
2. sæti Ármann Ó Guðmundsson 40 stig
3. sæti Stefán Orlandi 32 stig
Sigmar H Lárusson átti góðan dag á nýju hringakstursbrautinni í dag.
Sigraði hann báða flokka í tímaati sem hann keppti í, setti jafnframt íslandsmet í báðum flokkum og brautarmet á mótorhjólum 1:24.606 sek.
Þá sigraði Sigmar einnig bikarmót í kappakstri.
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr
2. sæti Ármann Guðmundsson Kawasaki ZX10
3. sæti Ágúst Sverrir Daníelsson Yamaha R6
4. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr
Stig til Íslandsmeistara í Tímaati