Skoðun keppnishjóla!

16.7.2019

Fyrir hverja keppni eru mótorhjólin skoðuð. Þá er nauðsynlegt að passa vel upp á að útbúnaður hjóla og aðrar reglur séu uppfylltar.

  • Merkingar keppnisnúmera séu af réttri stærð ásamt því að litur á númerum og bakgrunnslitur sé réttur.
  • Stellnúmer og skráningarnúmer þurfa að stemma.
  • Geta sýnt tryggingaviðauka.

Sjá nánar í reglum MSÍ.