Fyrir hverja keppni eru mótorhjólin skoðuð. Þá er nauðsynlegt að passa vel upp á að útbúnaður hjóla og aðrar reglur séu uppfylltar.
Sjá nánar í reglum MSÍ.