Mikil spenna er að myndast um fyrstu Snocross keppni ársins. Keppnin er hluti af Íslandsmeistaramótsröð og eru 18 keppendur skráðir til keppni.
Keppt er í þremur flokkum:
Reglur fyrir Snocross hafa verið uppfærðar og dagskrá keppnisdagsins er tilbúin og lítur hún stórglæsilega út.