Þar sem Sverri ofur-ljósmyndara motosport.is var farið að langa í dróna tóku allir átta MX-klúbbarnir sig saman, Þorlákshöfn, Selfoss, Bolalda, Sólbrekka, MOTO mos, Akranes, Akureyri og Ólafsvík og splæstu í dróna fyrir hann.
Við bíðum spennt meðan ofur-Sverrir æfir sig með hann!