Næstu helgi verður haldin fjórða umferð í Íslandsmeistaramótinu í Motocrossi á laugardag og GSH Enduro bikarmót á sunnudag. Þessar keppnir fara fram á svæði VÍK í Bolaöldu. Á laugardag verður ennig sandspyrna á svæði KK í Hafnarfirði.
Laugardaginn 5. september verður svo sérstök Hard Enduro bikarkeppni í Bolaöldu.
Mikið um að vera og mikið fjör!