Nú eru 89 keppendur skráðir til keppni í Enduro fyrir alla sem haldin verður á Syðra Langholti Flúðum laugardaginn 8. maí.
Skráning í keppnina er enn opin og hægt að skrá sig hér!
Keppendur eru sérstaklega minntir á að kynna sér keppnisreglur vel og hér eru Enduroreglur – apríl 2021.