Sandspyrna 15. maí 2021

17.5.2021

Um helgina fór fram íslandsmót í sandspyrnu 2021 – 1. umferð.

Margir góðir tímar litu dagsins ljós á keppninni.

Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/51

Úrslit

Mótorhjól 2cyl+

  1. Þorvaldur Yngvi Schiöth
  2. Adam Örn Þorvaldsson
  3. Brynjar Schiöth
  4. Davíð Þór Einarsson
  5. Grímur Helguson

Fjórhjól

  1.  Björgvin Steinarsson