Keppnisdagatal MSÍ 2012

23.2.2012

Endanlegt keppnisdagatal MSÍ fyrir árið 2012 er að finna hér að neðan. Því miður drógst vinna við endanlegt dagatal nokkuð vegna þess að mikill áhugi var að auka um eina keppni í Moto-Cross og Enduro. Til þess að koma að aukakeppnum hefur stjórn MSÍ ákveðið eftirfarandi fyrir keppnistímabilið 2012.

6 keppnisdagar í Moto-Cross, 5 bestu keppnir keppanda telja stig til heildarúrslita.

4 keppnisdagar í Enduro, 3 bestu keppnisdagarnir telja stig til heildarúrslita.

22. febrúar. 2012

Stjórn MSÍ

KEPPNISDAGATAL MSÍ 2012
Grein: Dagsetning: Mótaröð: Staðsetning: Aðildarfélag:
Sno-CC 4. Febrúar. Íslandsmót Reykjavík / Bláfjöll TTK / VÍK
Snjóspyrna 10. Febrúar. Bikarmót Akureyri KKA
Ís-Cross 11. Febrúar. Íslandsmót Akureyri KKA / AM
Snjóspyrna 16. Mars. Bikarmót Mývatn AM
Ís-Cross 17-18. Mars. Íslandsmót Mývatn AM
Sno-CC 17. Mars. Íslandsmót Mývatn AM
Sno-CC 14. Apríl. Íslandsmót Akureyri KKA
MX 5. Maí. Íslandsmót Sólbrekka VÍR
Enduro/CC 12. Maí. Íslandsmót Reykjavík / Suðurland VÍK / VÍR
Götuspyrna 27. Maí. Afmælismót Akureyri BA
6 tímar. 27. Maí. Off-Road 6 tímar Klaustur VÍK / MSÍ
MX 2. Júní. Íslandsmót Ólafsfjörður
Enduro/CC 16. Júní. Íslandsmót Akureyri KKA
Götuspyrna 16. Júní. Íslandsmót Akureyri BA
MX 7. Júlí. Íslandsmót Akranes VIFA
MX 21. Júlí. Íslandsmót Selfoss
Enduro/CC 28. Júlí. Íslandsmót Egilsstaðir START
Götuspyrna 4. Ágúst. Íslandsmót Akureyri BA
MX 4. Ágúst. Unglingamót Selfoss UMFÍ / MSÍ / MÁ
Sandspyrna 5. Ágúst. Íslandsmót Akureyri BA
MX 11. Ágúst. Íslandsmót Akureyri KKA
MX 25. Ágúst. Íslandsmót Reykjavík Bolalda VÍK
Sandspyrna 1. Sept. Íslandsmót Akureyri BA
Enduro/CC 8. Sept. Íslandsmót Reykjavík / Suðurland VÍK / VÍR
Sandspyrna 22. Sept. Íslandsmót Akureyri BA
Enduro 24. – 29. Sept. Alþjóðlegt ISDE Six Days FIM / Þýskalnd
MX 29. & 30. Sept. Alþjóðlegt MX of Nation FIM / Belgía
NMC 2012 6. Október. Norðurlandafundur Reykjavík MSÍ / NMC
Auka þing 10. Nóvember. Fundur Reykjavík MSÍ
Árshátíð 10. Nóvember. Uppskeruhátíð Reykjavík MSÍ