Myndirnar hér á heimasíðu MSÍ eru frá honum Sverri Jónssyni (www.motosport.is) á síðunni hjá honum er hægt að nálgast allar nýjustu fréttir af Íslandsmótinu ásamt myndum og einnig fréttum af því sem er að gerast í heimsmeistarakeppninni. Þeim sem vilja nota myndir af heimsíðu motosport.is er bent á að hafa samband við Sverri og óska eftir leyfi eða kaupa birtingarétt.