Það var heldur betur álag á MSÍsport.is í kvöld og það tók ekki nema 100 mínútur að seljast upp 400 keppnissæti á 10 ára afmæliskeppnina á Klaustri sem fer fram 28. maí.