Klaustur Offf-Road Challenge 6 tímar

10.3.2010

Skráning á Klaustur 2010 er opin á www.motocross.is

Klaustur 6 tímar fer nú fram níunda árið í röð eða þannig þar sem síðustu tvö ár fóru fram í Bolaöldu. Nú fer keppnin fram á Klaustri en keppnissvæðið er allveg nýtt, 25-30 mín. braut sem hefur aldrei sést áður og fréttir herma að sé lítill sem enginn sandur, bara gras, hólar og meira fjör. Nú er engin afsökun, skrá sem sig fyrst.