Gleðileg Jól & Farsælt Komandi Ár

25.12.2009

Stjórn MSÍ óskar öllum keppendum, aðstöðarmönnum og aðilarfélögum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum öllum þeim fjölda einstaklinga sem keppti og stóð að keppnishaldinu á árinu sem er að líða og vonumst til að sjá ykkur öll árið 2010.

Stjórn MSÍ