Íslandsmeistarar 2009 fá frítt í brautina á Króknum

22.12.2009

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar ætla að bjóða Íslandsmeisturum ársins 2009 að keyra frítt í brautinni hjá sér árið 2010. Því miður láðist að afhenda Íslandsmeisturum brautarskirteinin á uppskeruhátíð MSÍ en þeir geta nálgást skirteinin hjá verlsuninni MOTO eða haft samband við Kalla.

MSÍ þakkar VS fyrir rausnarlega gjöf til handa Íslandsmeisturunum.

Þeor sem eiga skirteini: Ásdís Eva, Aron Ómarsson, Kári Jónsson, Guðmundur Kort, Hákon Andrason, Aníta Hauksdóttir og Viktor Guðbergsson.