Miðasalan á Uppskeruhátíð MSÍ 2009 fer vel af stað og er rétt að minna á glæsilegan 3 rétta kvöldverð, verðlaunaafhendingu, glæsileg skemmtiatriði í myndum og máli, frábæra veislustjórn og stuðhljómsveitina Vítamín sum mun leika fyrir dansi. Aðeins um 150 miðar eru til boða og fyrstir koma fyrstir fá, sölu líkur að miðnætti 10. nóvember eða fyrr. Það er engin ástæða til þess að bíða með að tryggja sér miða þar sem komið er nýtt VISA tímabil sem stendur fram til 18. nóvember. Hægt verður að panta borð fyrir hópa og verður það auglýst nánar í lok næstu viku.
kv. Stjórn MSÍ

