5. og síðasta umferðin í Íslandsmótaröð MSÍ í Moto-Cross fór fram laugardaginn 22.08. á akstursíþróttasvæði VÍK við Bolaöldu. Rúmlega 80 keppendur mættu til leiks og var hörkukeppni í flestum flökkum. Keppnin tókst vel og var brautin í góðu standi eftir vel heppnaðar breytingar en aksturstefnu brautarinnar var nýlega snúið við.
Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:
- Eyþór Reynisson 22+22+22=66
- Einar Sverrir Sigurðarson 20+20+25=65
- Aron Ómarsson 15+25+20=60 Íslandsmeistari
- Gunnlaugur Karlsson 25+18+14=57
- Ásgeir Elíasson 16+16+16=48
MX-2
- Eyþór Reynisson
- Heiðar Grétarsson
- Viktor GuðbergssonÍslandsmeistari
85cc flokkur
- Guðmundur Kort Íslandsmeistari
- Guðbjartur Magnússon
- Haraldur Örn Haraldsson
85 flokkur kvenna
- Guðfinna Gróa Pétursdóttir
- Ásdís Elva Kjartansdóttir Íslandsmeistari
Opinn kvennaflokkur
- Karen Arnardóttir
- Aníta HauksdóttirÍslandsmeistari
- Sandra Júlíusdóttir
MX-Unglingaflokkur
- Hákon Andrason
- Björgvin Jónsson
- Bjarki SigurðssonÍslandsmeistari

