Keppendur sem hafa skráð sig til þáttöku á Unglingalandsmóti á Sauðárkrók ath. að leiga á tímatökusendum er hjá versluninni Nítró. Allir keppendur þurfa að hafa tímatökusendir þar sem notast er við AMB tímatökubúnað í Moto-Cross keppnum. Panta eða leigja þarf senda hjá versluninni Nítró / N1.