2.umferð Íslandsmótsins í MX / Bolaöldu

30.6.2009

Skráningarfrestur fyrir 2. umferð Íslandsmótsins í MX rennur út á miðnætti í kvöld 30. júní. Keppnin fer fram laugardaginn 4. júlí.

Keppendur geta prantað út dagskrá og reglur sem er að finna hér á síðunni undir “reglur”.