Keppendur ATH / félagsgjöld 2009

14.5.2009
Þeir keppendur sem ekki hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2009 hjá því aðildarfélagi MSÍ sem þeir keppa fyrir eru ekki gjaldgengir í Íslandsmeistarmóti MSÍ. (Þó svo að keppendur komist í gegnum skoðun á keppnisdag án þess að hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2009 verða þeir feldir úr stigasætum eftir keppni ef þeir hafa ekki greitt félagsgjöld 2009)
Hljóðmæling verður á öllum keppnum Íslandsmótaraðar MSÍ árið 2009,  þau hjól / keppendur sem eru ofan marka (98dB) fá áminnigu um úrbætur,  2. brot keppanda varðar brottvikningu úr keppni.
Keppendum er bent á hertar reglur FIM / ÍSÍ / MSÍ um lyfjamál sem er að finna á www.isi.is sem hafa tekið gildi. Allir félagar í aðildarfélögum MSÍ heyra undir þessar reglur.