Dagskrá fyrir Íslandsmót MSÍ í Enduro 2009
Framkvæmdastjórn:
Keppnisstjóri:
Brautarstjóri:
Öryggisfulltrúi:
Tímavörður:
Ábyrgðarmaður:
Dómnefnd:
Læknir: Mannaður sjúkrabíll.
1. Reglur og skyldur keppenda:
Keppt er eftir Enduro reglum MSÍ (Mótorhjóla & Snjósleðaíþróttasamband Íslands). Rétt er að minna keppendur og aðra sem hlut eiga að máli að uppfærðar Enduro reglur gilda fyrir þessa keppni og er þær að finna á www.msisport.is undir Reglur / Enduro reglur 2008. Einnig sjá reglugerð um akstursíþróttir og aksturskeppni.18. apríl 2000 Nr. 257
Þar sem þessar reglur ná ekki til gilda alþjóðlegar reglur FIM.
2. Ræsing
Allar umferðir dagsins eru ræstar með hópstarti.
3. Prufuhringur og keppnisleið
Það er á valdi keppnisstjórnar á hverjum stað hvort ekin verði prufuhringur.
Keppnisleið er mörkuð með hliðum og borðum. Keppendum ber að fara í gegnum öll hlið og aka innan þeirra leiða þar sem borðar eru.
Akstur á móti akstursstefnu í braut er bannaður, ef keppandi sleppir hliði er honum heimilt að snúa við og aka utan brautar til þess að komast að aksturshliði, keppandi skal varast að aka á móti akstursstefnu brautar.
Keppandi sem sleppir hliði eða ekur á móti akstursstefnu fær 1 mínútu í refsingu í formi vítis.
Keppnisleið er alltaf ekinn réttan klukkuhring í fyrri umferð og öfugan klukkuhring í seinni umferð.
4. Framkvæmd / tímataka / úrslit
Klukka keppnisstjórnar er alltaf rétt. (sími 155)
Aðstoðarmenn eru á ábyrgð keppanda og ber þeim að ganga um keppnissvæðið vel og skilja ekki eftir rusl. Keppnislið / aðstoðarmenn sem ekki sýna keppnisstjórn og starfsmönnum keppninnar háttvísi eiga á hættu refsingu sem keppandi tekur út.
Gáleysislegur akstur og eða hraðakstur á viðgerðasvæði getur varðað refsingu í formi tímavítis.
Úrslit úr hverri umferð verða hengd upp á bíl tímavarðar eða á tímatökuhús að lokinni umferð, kærufrestur er 30 mínútur eftir að úrslit hafa verið birt.
5. Verðlaunaafhending
Keppandi sem unnið hefur til verðlauna og mætir ekki á verðlaunaafhendingu missir sæti sitt og næsti keppandi færist upp.
Keppendur geta fengið leyfi til að yfirgefa keppnissvæði áður en verðlaunaafhending fer fram hjá keppnisstjóra ef rík ástæða er til.
Verðlaunaafhending fer fram á keppnissvæðinu kl: 16:30
6. Tímatöflur vegna keppninnar.
|
Mæting: |
Skoðun hjól: |
Skoðun lýkur: |
|
|
|
Meistaradeild / Tvímenningur |
09:00 |
09:20 |
|
|
|
Baldursdeild |
09:20 |
10:30 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Flokkur: |
Röðun á ráslínu: |
Keppni hefst: |
Keppni líkur: |
Aksturstími: |
|
Meistaradeild fyrri umferð. |
09:55 |
10:10 |
11:40 |
90 mín. |
|
Tvímenningur fyrri umferð. |
09:55 |
10:11 |
11:40 |
89 mín. |
|
Baldursdeild fyrri umferð |
11:45 |
12:00 |
12:45 |
45 mín. |
|
|
|
|
|
|
|
Meistaradeild seinni umferð. |
12:50 |
13:05 |
14:35 |
90 mín. |
|
Tvímenningur seinni umferð. |
12:50 |
13:06 |
14:35 |
89 mín. |
|
Baldursdeild 2 seinni umferð. |
14:40 |
14:55 |
15:40 |
45 mín. |
|
|
|
|
|
|
|
Verðlaun: |
|
|
16:30 |
|
Reykjavík, 11.05.2009
Enduro & Motocrossnefnd MSÍ.

