Skráning fyrir Mývatn 14.03. Ís-Cross / Sno-Cross

3.3.2009

Skráning fyrir Íslandsmót MSÍ á Mývatni 14.03. er opin bæði fyrir Ís-Cross 3. umferð (lokaumferðin) og fyrir 2. umferð í Sno-Cross. Keppendur athugið að skráningu líkur á miðnætti 10.03. Engar undantekningar eru gerðar á skráningu og rétt að áminna keppendur um að skrá sig tímanlega, ekki er tekið við kvörtunum um að skráning gangi ekki á síðustu stundu. Þegar skráningu líkur er henni lokið og ekki er skráð eftir á utan skráningarkerfi MSÍ. Engar skráningar eru leyfðar á keppnisstað.

Stjórn MSÍ.