Þeir notendur sem hafa aðgang að Felix kerfi ÍSÍ geta notað sama notendanafn og lykilorð á MSÍ vefnum. Þeir félagsmenn sem skráðir eru í Felix en hafa ekki aðgang geta virkjað aðgang sinn inni á Felix.is.
Eftir u.þ.b. 20 mínútur eftir skráninguna á Felix er hægt að nota nýja aðganginn hér til að skrá sig í mót.
Felix er félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ. Þar getur þú séð skráningarsögu þína í félögum, æfingadagatal, skuldastöðu o.fl.
Ef vandamál við innskráningu koma upp hafið þá vinsamlegast samband við formann ykkar félags og látið hann athuga hvort þið séuð ekki skráð í Felix.
kv. Stjórn MSÍ

