Verðskrá MSÍ 2009
Keppnisgjöld í Íslandsmeistarakeppnum og önnur gjöld:
Moto-Cross:
85cc flokkur / 85cc stúlknaflokkur 3.000,-
Unglingaflokkur / B flokkur / Kvennaflokkur 5.000,-
MX Opin flokkur / MX2 flokkur 6.000,-
MSÍ mun leita leiða til þess að keppendur í 85cc flokkum á fyrsta ári fái fría tímtökusenda til afnota í keppnum.
Enduro:
B flokkur 5.000,-
Tvímenningur 10.000,-
Meistaraflokkur 6.000,-
Sno-Cross:
Allir flokkar: 5.000,-
Ís-Cross:
Allir flokkar: 5.000,-
Euro keppnisskirteini: 5.000,-
FIM keppnisskirteini (alþjóðleg fyrir heimsmeistarakeppnir ofl.) samkv. verðskrá FIM.
Leiga tímatökubúnaður með tímatökustjóra: 40.000,-
Stjórn MSÍ
Reykjavík. 1. nóvember. 2008
www.msisport.is

