Heimsmeistarakeppnin í ENDURO 2009 WEC

24.10.2008

FIM hefur gefið út keppnisalmanak fyrir heimsmeistarakeppnina í Enduro 2009

Six Days fer svo fram í október í Portúgal og rétt að skoða þáttöku Íslands í þeirri keppni.

Provisional calendar for 2009 season
14/15 March: Penafiel PORTUGAL
21/22 March: Igualada SPAIN
18/19 April: Iglesias Sardinia-ITALY
13/14 June: Rihiimali FINLAND
20/21 June: Puchov SLOVAKIA
18/19 July: Valle de Bravo MEXICO
29/30 August: Serres GREECE
12/13 September: St.Flour FRANCE
 
MAXXIS FIM ISDE: 11 to 17 October in Figueira da Foz PORTUGAL