Um helgina fór fram Moto-Cross of Nations á Donington Park brautinni á Bretlandi. Íslenska landsliðið skipað þeim Aroni Ómarssyni, Einar Sigurðarsyni og Valdimar Þórðarsyni lauk keppni í 11. sæti í B flokk. Team USA vann, Team France lenti 2. sæti og Belgía í 3. sæti. Bretar urðu að láta sér 4. sætið duga en miklar sviptingar voru í aðalkeppninni sem sýnd var beint á Eurosport.
Allar nánari upplýsingar má finna á www.motocrossmx1.com

