Upplýsingar vegna senda og keppnisnúmera

4.6.2008

Búið er að uppfæra lista með MSÍ númerum fyrir tímatökusenda. Keppendur eru beðnir um að skoða hvort þeir eru með rétt númer á “Mín síða”. Athugið að númerin byrja frá 100 til 289, önnur númer eru ekki gild eins og t.d. L17 eða 1020 sem eru dæmi um gömul leigusendanúmer.

Einig er búið að uppfæra listan með MSÍ keppnisnúmerum. Þeir fimm keppendur sem skráðu sig í Endurokeppnina 17. maí með röng keppnisnúmer eru vinsamlegast beðnir um að sækja um númer svo hægt sé að uppfæra úrslitin.

Númer á tímatökusendum

MSÍ keppnisnúmer 20.05.2008