Tímatökuverðir MSÍ sátu sveittir í kvöld og hömuðust í tímatökuforritinu. Einsog getur gerst þegar unnið er með nýjan búnað, þá voru ýmis atriði í ólagi sem þurfti laga og fínpússa til að tölvan gæti reiknað út rétt heildarstig til íslandsmeistara. Þökkum ómælda þolimæði og bíðum spenntir eftir síðasta snowcrossmóti ársins.
Baráttukveðjur
Gísli
Skjöldur
Róbert

