Þjálfarastyrkir 2008

19.3.2008
Þjálfarastyrkir janúar til júní 2008

Stjórn verkefnasjóðs auglýsir eftir umsóknum um þjálfarastyrki fyrir tímabilið janúar til júní 2008.  Styrkirnir verða veittir einstaklingum sem sækja eða hafa sótt námskeið eða fræðslu í þjálfun erlendis á fyrrgeindu tímabili. 

Umsóknareyðublöð eru hér á heimasíðunni undir „Um ÍSÍ – styrkir“ og skal umsóknin berast skrifstofu ÍSÍ merkt „Þjálfarastyrkir vor 2008“.  Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl næstkomandi.

Allar frekari upplýsingar veitir sviðsstjóri fræðslusviðs í síma 460-1467 eða á vidar@isi.is.