A.T.H Það eru nokkur brögð af því að eftir keppnir þá gleyma keppendur að skila inn leigðum sendum hjá MSÍ. Eftir mót fer ómæld vinna í að elta uppi þessa senda hingað og þangað um landið með tilheyrandi tilkostnaði og vinnu. Nú tökum við okkur á leigendur góðir og munum að skila leigusendum strax að keppni lokinni.
Þeir keppendur sem ekki skiluðu sendum á Mývatni laugardaginn 08.03.2008 eru Birgir G Borgarnesi +35 flokki, Andri (unglingaflokki), Jón Geir Sportflokki. Vinnsamlegast setjið ykkur í sambandi við Gísla Arnar í síma 8440313 til að koma sendunum til skila.
kv Guðmundur Hannesson
Formaður MSÍ

