Íþróttaakademían og Ungmennafélag Íslands standa fyrir hagnýtu og metnaðarfullu 3ja daga námskeiði í viðburðastjórnun dagana 1.-3. nóvember 2007.
Tilvalið tækifæri fyrir viðburða- / verkefnastjóra sem standa að bæjarhátíðum, íþrótta- og menningarviðburðum. Meðfylgjandi eru allar upplýsingar um námskeiðið og hægt er að skrá sig í síma 420-5500 og á netfangið akademian@akademian.is
Ath. Takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst að.
*Bent er á að UMFÍ niðurgreiðir þátttökugjald um 35.000kr fyrir þátttakendur sem koma frá aðildarfélagi UMFÍ.*
Bestu kveðjur,
Gunnhildur
www.akademian.is

