Til gamans má geta þess að þeir sem eiga senda geta skráð sig á mylaps.com sem keppendur og geta þá séð mun ítarlegri upplýsingar frá hverri keppni en þeir sem ekki eru skráðir hjá mylaps.com.

Einnig er mikilvægt að skrá sendana til þess að fá framlengda ábyrgð frá AMB.

