Þegar skráningu á lauk höfðu 72 keppendur skráð sig í 5. og 6. umferð íslandsmótsins í Enduro í Bolaöldu. Skipting keppenda á milli flokka:
Baldursdeild: 39
E1: 10
E2: 9
E3: 1
Tvímenningur: 13 (26)
Lista yfir skráða keppendur er hægt að nálgast hér. Það væri í lagi fyrir keppendur að athuga í hvaða flokka þeir hafa skráð sig. Hér eru upplýsingar um skiptingu á milli flokka.
| 2-Stroke | 4-Stroke | |
| Enduro 1 | 100cc til 125cc | 175cc til 250cc |
| Enduro 2 | 75cc til 250cc | 290cc til 450cc |
| Enduro 3 | 290cc til 500cc | 475cc til 650cc |

