Skráðir keppendur í 5. umferð íslandsmótsins í Bolaöldu

30.8.2007
Þegar skráningu á lauk höfðu 100 keppendur skráð sig í 5. umferð íslandsmótsins í Bolaöldu. Skipting keppenda á milli flokka:

85 kvennaflokkur 9
Opin kvennaflokkur 12
85 flokkur 14
MX unglingaflokkur B 6
MX unglingaflokkur 24
MX2 15
MX1 20

Lista yfir skráða keppendur er hægt að nálgast hér og motocross dagskrá MSÍ 2007 hér.