Úrslit 4. umferð íslandsmótsins í Motoross

20.8.2007

116 keppendur mætu á ráslínu í þessari fjórðu umferð íslandsmótsins í Motocross. Keppnin var haldin í Sólbrekku en það var VÍR sem hélt keppnina í samvinnu við KFC og MXsport.is. Keppnin tókst vel en nokkur útköll voru hjá sjúkraflutningsmönnum. Brautin er hörð og refsar yfirleitt ökumönnum ef þeir klúðra einhverju. Töluverð keppni var í flestum flokkum en þó mest í MX1 og MX2 flokki. Úrslitin eru hér fyrir neðan en nánar upplýsingar eru á Mylaps.

85 kvennaflokkur – 10
Sæti # Nafn Stig Staða í íslandsmóti Stig
1 780 Bryndís Einarsdóttir 50 1 197
2 542 Signý Stefánsdóttir 44 2 168
3 329 María Guðmundsdóttir 38 8 76
         
Opin kvennaflokkur – 16
Sæti # Nafn Stig Staða í íslandsmóti Stig
1 132 Karen Arnardóttir 50 1 200
2 310 Anita Hauksdóttir 44 4 152
3 184 Margrét Erla Júlíusdóttir 40 2 154
         
85 flokkur – 16
Sæti # Nafn Stig Staða í íslandsmóti Stig
1 899 Eyþór Reynisson 50 1 197
2 274 Kjartan Gunnarsson 40 4 132
3 365 Jón Bjarni Einarsson 40 3 154
         
MX unglingaflokkur – 30
Sæti # Nafn Stig Staða í íslandsmóti Stig
1 84 Viktor Guðbergsson 75 15 75
2 210 Freyr Torfason 60 2 205
3 900 Heiðar Gretarsson 54 1 239
         
MX – B
Sæti # Nafn Stig    
1 669 Atli Már Guðnason 50    
2 71 Ívar Guðmundsson 42    
3 246 Óskar Ingvi Sigurðsson 38    
         
MX2 – 23
Sæti #

Nafn

Stig

Staða í íslandsmóti

Stig

1 111 Gunnlaugur Karlsson 44 2 100
2 54 Gylfi Freyr Guðmundsson 43 3 82
3 434 Brynjar Þór Gunnarsson 35 1 112
         
MX1 – 21
Sæti #

Nafn

Stig

Staða í íslandsmóti

Stig

1 4 Einar Sverrir Sigurðarson 75 1 271
2 270 Valdimar Þórðarson 59 2 234
3 66 Aron Ómarsson 58 3 225



Næsta keppni verður lokaumferð íslandsmótsins, hún er haldin af VÍK í Bolaöldu 1. september.