Miðvikudagsmotocross

19.8.2007

Miðvikudagskvöldið 22 ágúst nk.verður haldið bikarmót í Bolöldu. Það verða 3 flokkar: MX1 , MX2 og B flokkur. Frábær æfing fyrir Íslandsmótið í Bolöldu 1. sept. Og eins fyrir þá sem að hafa ekki treyst sér í Íslandsmótið en vilja prófa að keppa.  Skráning er á www.msisport.is  og henni líkur kl. 24:00 á þriðjudaginn 21.ágúst.

Keppnisform

Flokkar:
MX1 (opinn flokkur) 30 keppendur (topp 15 í Íslandsmóti prequalify-a)
MX2 (125cc) 30 keppendur (topp 15 í Íslandsmóti prequalify-a)
B-flokkur  30 keppendur (menn sem keppa í Íslandsmóti ekki leyfðir)
MX1 keyrir 2xmoto 12min+2 hringur
MX2 keyrir 2xmoto 12min+2 hringur
B-flokkur keyrir 8min+2 hringur
Super final keyrir 15 min +2 hringir

Superfinal:
14 fyrstu í mx1
14 fyrstu í mx2
2 fyrstu í b-flokk

Þar sem keppnin er haldin að kvöldi verður allt að ganga smurt, því verður tekið hart á öllum tímasetningum.

Dagskrá:
17:00     Svæðið opnar
17:30     B-flokkur qualify 20 min
17:55    MX1 qualify 20 min
18:20    MX2 qualify 20 min
18:45    MX1 í startgirðingu
19:00    MX1 moto1  (12 min + 2 hringir) –MX2 í startgirðingu
19:17     MX2 moto1 (12 min + 2 hringir) – B-flokkur í startgirðingu
19:34     b-flokkur moto1 (8 min + 2 hringir) –MX1 í startgirðingnu
19:46     MX1 moto2  (12 min + 2 hringir) –MX2 í startgirðingu
20:03     MX2 moto2  (12 min + 2 hringir) – B-flokkur í startgirðingu
20:20     B-flokkur moto2 (8 min + 2 hringir) – superfinal í startgirðingu
20:35    Superfinal (15 min + 2 hringir)
21:00     Verðlaunaafhending

Keppnisstjórn áskilur sér rétt til beytinga á dagskrá og færa keppendur á milli flokka.

VÍK