Aðalþing MSÍ 21. nóvember 2015

3.11.2015

Hér með er boðað til formannafundar aðildarfélaga MSÍ og Þings Mótorhjóla og Snjósleðaíþróttasambands Íslands MSÍ sem haldið verður laugardaginn 21. nóvember 2015 í fundarsal á annari hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík.

Formannafundur hefst kl: 10:30 – 12:30

Matarhlé frá kl: 12:30 – 13:30

MSÍ þing hefst kl: 13:30