Vegna tæknilegra vandamála með innskráningarkerfi MSÍ geta þeir sem ekki ná að skrá sig inn í kerfið sent beiðni um skráningu í 1. & 2. umferð Íslandsmótsins í Enduro sem fer fram á Hellu 12. júlí með email á skraning@msisport.is Taka skal fram: Nafn: Kt: Keppnisnúmer: Flokkur: Millifæra þarf keppnisgjald sem er 5.000,- fyrir alla flokka nema Meistaraflokk sem er 6.000,- og Tvímenning sem er 10.000,- Banki 525-26–401270 / Kt. 5001003540 Skráning með þessum hætti er opin til kl: 24:00 þriðjudaginn 8. júlí. Stjón MSÍ