Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur verið ákveðið að fresta Aðalþingi MSÍ og formannafundi til 7. desember næstkomandi. Dagskrá er að öðru leiti óbreytt.