Brautaropnun frá 4. maí 2020

4.5.2020

Stjórn MSÍ hefur nú gefið út leiðbeinandi reglur um opnun akstursíþróttasvæða aðildarfélaga sem gilda eftir 4. maí 2020.

Vinsamlega kynnið ykkur vel og virðið þau tilmæli sem þar koma fram.

MSÍ-brautaropnun frá 4. maí