Bryndís Einarsdóttir #33, Íslandsmeistari í 85cc kvennaflokk í MX árin 2007 og 2008 hefur opnað nýja heimasíðu www.bryndiseinars.is en hún verður að keppa þetta sumarið í Sænska meistaramótinu í MX kvennaflokki ásamt því að keppa í 3 keppnum í heimsmeistarakeppninni.
Það hafa margir spurt um Bryndísi og Signý Stefánsdóttir, hvar þær haldi sig og afhverju þær sjáist ekki í Íslandsmótaröð MSÍ. Skýringin er sú að Byndís er við keppni í Svíþjóð og Signý keppir þetta árið í öllum keppnum í heimsmeistarkeppninni í MX kvennaflokki.

