Enduro CC Akureyri, ATH.

3.6.2013

Íslandsmóts umferðin í Enduro CC sem átti að vera á Akureyri 15. júní hefur verið færð á Suðurland vegna þess að keppnissvæði KKA á Akureyri er ekki tilbúið til aksturs vegna snjó og kulda í vor.

Líklegt er að keppnin fari fram 15. júní á akstursíþróttasvæði VÍK við Bolaöldu og verður það endanlega staðfest næstu daga.