Skráning í endurokeppnina tók góðan kipp á síðustu klukkustundunum fyrir lok skráningar og nú eru tæplega 70 keppendur skráðir til keppni sem telst bara ansi gott. Vissulega hefði verið gaman að sjá þarna yfir 100 keppendur að undirbúa sig fyrir Klaustur en þannig er það bara.
Nú stendur yfir upphersla á vef MSÍ og á næstu vikum mun nýr vefur líta dagsins ljós. Í tengslum við þetta er hökt á skjalakerfinu og því birtum við enduro dagskrána hér til öryggis.
Sjáumst á laugardag 🙂
Kv. Keli
| Íslandsmeistarmótið í Enduro GFH / Dagskrá | ||||
| Mæting: | Skoðun hjóla: | Skoðun lýkur: | ||
| Enduro CC / Meistara og Tvímenningur | 10:00 | 10:20 | ||
| Enduro CC / B flokkar | 10:20 | 10:40 | ||
| Keppnishjól skal vera skráð og tryggt og skal keppandi hafa skráningarskirteini og tryggingapappírameðferðis því til staðfestingar. Keppendur skulu einnig hafa ökuréttindimeðferðis. | ||||
| Keppendum er skylt að kynna sér keppnisreglur MSÍ og hafa staðfest það með rafrænni skráningu. | ||||
| 1. umferð keppnisdags: | ||||
| Flokkur: | Röðun á ráslínu: | Keppni hefst: | Keppni líkur: | Aksturstími: |
| Meistaraflokkur GFH | 11:10 | 11:20 | 12:35 | 75 mín. |
| Tvímenningur GFH | 11:10 | 11:21 | 12:35 | 74 mín. |
| Enduroflokkur GFH | 11:11 | 11:22 | 12:07 | 45 mín. |
| 2. umferð keppnisdags: | ||||
| Flokkur: | Röðun á ráslínu: | Keppni hefst: | Keppni líkur: | Aksturstími: |
| Meistaraflokkur GFH | 13:50 | 14:00 | 15:15 | 75 mín. |
| Tvímenningur GFH | 13:50 | 14:01 | 15:15 | 74 mín. |
| Enduroflokkur GFH | 13:55 | 14:02 | 14:47 | 45 mín. |
| Röðun á ráslínur: | ||||
| 1. Meistaraflokkur GFH | ||||
| 2. Tvímenningur GFH | ||||
| 3. GFH 14-18 ára | ||||
| 4. GFH 19-39 ára | ||||
| 5. GFH 40-49 ára | ||||
| 6. GFH 50+ ára | ||||
| 7. GFH Kvennaflokkur | ||||
| Verðlaunaafhending kl: 15:45 | ||||
| Verðlaun eru afhent fyrir alla flokka 1.-3. sæti: | ||||
| Keppandi í verðlaunasæti skal mæta í verðlaunaafhendingu. | ||||

