Formannafundur 03.11.2007

8.11.2007
Eftir tölvuverða vinnu og yfirlegu síðustu vikurnar með skoðanaskiptum og teknu tilliti til þeirrar umræðu sem að flokkaskipting hefur fengið í haust þá setti stjórn MSÍ saman tvær tillögur að flokkaskiptingu og dagskrá fyrir starfsárið 2008. Þessar tillögur voru lagðar fyrir formannafund 03.11.2007 þar sem málefnin voru rædd og svo kosið um tillögurnar, hér meðfylgjandi er dagskrá og dagatal fyrir starfsárið 2008. samkvæmt niðurstöðu fundarins.

KEPPNISDAGATAL 2008
Keppnisgrein Dags. Tengund Staður Félag / Samband
Snocros 2. febrúar
Íslandsmót Reykjavík TTK/WSPA
Snocros 9. febrúar
Íslandsmót Ólafsfjörður VÓ/WSPA
Snocros 23. febrúar
Íslandsmót Akureyri /WSPA
Snocros 7-10 mars
Íslandsmót Mývatn /WSPA
Snocros 22. mars
Íslandsmót Húsavík /WSPA
Snocros 12. apríl
Alþjóðlegt / Íslandsmót TBA FIM/WSPA
Enduro 17. maí
Íslandsmót Hella/Bolaalda VÍK
MX 7. júní
Íslandsmót Sólbrekka VÍR
Enduro 14. eða 15. júni
Íslandsmót Akureyri KKA
MX 28. júní
Íslandsmót Reykjavík VÍK
MX 2. ágúst
Íslandsmót Akureyri KKA
MX 16. ágúst
Íslandsmót Sauðarkrókur
MX 30. ágúst
Íslandsmót Reykjavík VÍK
Enduro 6. september
Íslandsmót Sauðarkrókur
MX 20.-21. september
Alþjóðlegt MX of Nation
FIM / Írland
MX ? Október NM Noregur NMF
Árshátíð 1. nóvember
Uppskeruhátíð Reykjavík MSÍ


Hér er hægt að nálgast MX dagskrá 2008.

f.h. stjórnar MSÍ
Guðmundur Hannesson
Formaður MSÍ
S:864-4732